13.jan 2022

 persons
Félagsmannasjóður!!!
 
Í síðustu kjarasamningum var samið um Félagsmannasjóð. Þetta ákvæði nær til félagsmanna Stéttarfélagsins Samstöðu sem starfa hjá sveitarfélögum í Húnavatnssýslum.

 

12.jan.

Tíu gjaldfrjáls námskeið í boði

Stéttarfélögin Aldan, Kjölur, Samstaða, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar bjóða félagsmönnum sínum á tíu námskeið, þeim að kostnaðarlausu.

krónur

Launahækkanir 1. janúar 2022.

Stéttarfélagið Samstaða, hvetur launafólk til að fylgjast vel með hvort næstu launahækkanir skili sér rétt og örugglega í launaumslagið. Laun og launatengdir liðir skv. núgildandi kjarasamningum munu hækka sem hér segir: