VIÐ VINNUM.

Mynd 1mai

1.maí – alþjóðalegur baráttudagur verkafólks.

Stéttarfélagið Samstaða, óskar öllum sínum
félagsmönnum til hamingju í tilefni dagsins.

BYGGJUM RÉTTLÁTT ÞJÓÐFÉLAG,
STÖNDUM SAMAN

Illugastaðir
Sumarhús hjá Stéttarfélaginu Samstöðu

Enn eru lausar vikur. Hafið samband við skrifstofu félagsins í sími: 452 - 4932.
Gildir þá hin ágæta regla: 
Fyrstur kemur, fyrstur fær.