Logo rautt png24.febrúar 2022

Hvaða atriði vilt þú leggja áherslu á við gerð kjarasamninga?

Hér á forsíðusíðunni getur þú tekið þátt í könnun sem framkvæmd er af Vörðu-Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og er ætluð félagsmönnum í Stéttarfélags Samstöðu. Markmið könnunarinnar er að kanna hvaða atriði félagsmenn vilja leggja áherslu á við gerð kjarasamninga sem verða lausir í haust.

Taktu þátt.

Drífa Snædal föstudagspistillReykjavík, 11. febrúar 2022

2007... taka tvö?

Á meðan hitastigið vegna stjórnarkjörs Eflingar hækkar og ásakanir og gífuryrði ganga á víxl tilkynnir Seðlabankinn um vaxtahækkun sem mun rýra kjör skuldsettra heimila. Bankar skila gríðarlegum hagnaði en sá hagnaður skilar sér ekki til samneyslunnar nema í gegnum eignarhlut ríkisins á Landsbankanum.

11.febrúar. 

Kjör í stjórnir og nefndir Samstöðu   

Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum þann 10. febrúar síðastliðinn, tillögu uppstillingarnefndar að framboði til stjórnarkjörs í félaginu í þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins.