30. mars 2022

Ályktun frá SGS – 30. mars 2022

Forkastanleg ummæli seðlabankastjóra

Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands furðar sig á ummælum seðlabankastjóra á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun, um að Hagvaxtaraukinn muni ekki koma sér vel. Launafólk um land allt sem fær, í samræmi við taxtahækkun kjarasamninga, 10.500 króna hækkun útborgaða 1. maí, á ekki skilið slíka sendingu frá seðlabankastjóra.

 person grey12.mars 2022.

Umsóknir um orlofshús 2022

Nú er komið að sumarúthlutun orlofshúsa 2022 og geta félagsmenn okkar sótt um vikudvöl á eftirfarandi stöðum: Illugastöðum, Einarsstöðum, Ölfusborgum og Jötnagarðsás við Munaðarnes.

 person grey
26.febrúar 2022.

Stéttarfélagið Samstaða óskar eftir starfskrafi á skrifstofuna á Blönduósi.

Starfsheiti:
Gjaldkeri / þjónustufulltrúi – 100% staða, um framtíðar starf er um að ræða.     Vinnutími almennt frá kl. 9:00 -16:00. Óskað er eftir því að viðkomandi geti hafið störf um mánaðamót mars/apríl   eða eftir nánara samkomulagi.