20.des.

Arnar Hu 1

Aðalfundur.

 Aðalfundur sjómannadeildar Stéttarfélags Samstöðu
verður haldinn á Blönduósi, í Samstöðusalnum, 
Þverbraut 1, þriðjudaginn 28.desember 2021, kl. 11:00.

2.des.

Starfskraftur óskast - umsókn framlengd, til 10.des.

Stéttarfélagið Samstaða auglýsir eftir starfkrafti á skrifstofuna á Hvammstanga.

26.nóv. - Könnun.

Kæru félagar

Nú þurfum við hjá Stéttarfélaginu Samstöðu, á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í stuttri skoðanakönnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tíma og allir sem svara komast í pott og geta unnið 30.000 króna gjafakort.