26.nóv.

Starfskraftur óskast.

Stéttarfélagið Samstaða auglýsir eftir starfkrafti á skrifstofuna á Hvammstanga.

Um er að ræða 20-50% starf, eftir samkomulagi, og er vinnutími frá 12:30 – 16:30, eða eftir nánara samkomulagi.

NTV-skólinn

NTV skólinn, í samstarfi við starfsmenntasjóði, býður félagsmönnum okkar:

Skrifstofuskóla NTV í fjarnámi á ensku, pólsku og íslensku

Námskeiðin verða niðurgreidd um 90% með einstaklingsstyrkjum, sem eru að hámarki 130.000,- kr.,

af starfsmenntasjóðunum Landsmennt, Sjómennt, Sveitamennt og Ríkismennt.  

Einnig verður námskeiðið „Grunnnám í bókhaldi boðið samhliða.

Drífa Snædal föstudagspistill

Reykjavík 24. september 2021

Vinnumarkaðurinn og kosningarnar 
Sú undarlega staða gæti komið upp að samningar um ríkisstjórnarmyndun og kjarasamningsviðræður féllu saman að þessu sinni en forsendunefnd ASÍ og SA hafa komist að þeirri niðurstöðu að forsendur kjarasamninga hafi ekki staðist.