Reykjavík 7. janúar 2022

 Drífa Snædal föstudagspistill
 
Endir meðvirkninnar
 
Kæru félagar og landsmenn allir – gleðilegt ár og takk fyrir það gamla! 
Síðustu daga og vikur hef ég fylgst af aðdáun með ungum konum stíga fram og ræða af ótrúlegu hugrekki og hispursleysi um skipulagt ofbeldi karla gegn konum.

21.desember

Fréttir frá skrifstofu.

Skrifstofan verður lokuð fimmtudaginn 23. og 30. des.

Nýr starfskraftur ráðin.

Breytingar verða á skrifstofunni hjá Stéttarfélaginu Samstöðu á Hvammstanga, nýr starfskraftur og opnunartími breytist.

20.des.

Veiðikortið til sölu.

Veiðikortið 2022 er góður valkostur sem hentar jafn veiðimönnum sem fjölskyldufólki.