Stéttarfélagið Samstaða óskar eftir starfskrafi á skrifstofuna á Blönduósi.
Starfsheiti: Gjaldkeri / þjónustufulltrúi, 80 - 100% staða, um afleysingar starf er um að ræða,
frá 1.maí 2024 til 31.maí 2025.
Vinnutími almennt frá kl. 9:00 -16:00. Óskað er eftir því að viðkomandi geti hafið störf
um mánaðarmót apríl/maí.
Lesa meira ...
25.mars
Aðalfundir deilda Stéttarfélagsins Samstöðu, 2024
Aðalfundir deilda Stéttarfélagsins Samstöðu verða haldnir 8.og 9.apríl, í sal Samstöðu að Þverbraut 1 á Blönduósi.
Almenn aðalfundarstörf fara fram hjá öllum deildum sem eru iðnaðarmannadeild, almenn deild,
verslunarmannadeild og deild ríkis og sveitarfélaga.
Aðalfundirnir verða haldnir sem hér segir:
Lesa meira ...