Kjör í stjórnir og nefndir Samstöðu
Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum þann 22. febrúar síðastliðinn, tillögu uppstillingarnefndar að framboði til stjórnarkjörs í félaginu í þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins.
Skila skal framboðum til stjórnarkjörs í Stéttarfélaginu Samstöðu árið 2024, ásamt meðmælum að minnsta kosti 30 fullgildra félagsmanna, á skrifstofu Stéttafélagsins Samstöðu Þverbraut 1, 540 Blönduósi, merkt Kjörstjórn, fyrir kl. 16.00 þann 14.febrúar 2024.