Kjarasamningar LÍV við SA og FA samþykktir

21. DESEMBER2022

Kjarasamningar við SA og FA samþykktir

Niðurstöður í atkvæðagreiðslu meðal félaga LÍV í kosningu um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda liggja nú fyrir.

 21.desember 2022

Niðurstöður kosningar aðildarfélaga Samiðnar vegna kjarasamnings við SA

sgs.m.png

19. DESEMBER 2022

Nýir kauptaxtar SGS vegna starfa á almennum markaði

Nýir kauptaxtar fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum eftir nýsamþykktum kjarasamningi SGS og SA eru komnir á vefinn og má nálgast hér. Kauptaxtarnir gilda frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024.