6.febrúar.

Kjör í stjórnir og nefndir Stéttarfélagsins Samstöðu   
Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum þann 1. febrúar síðastliðinn, tillögu uppstillingarnefndar að framboði til stjórnarkjörs í félaginu í þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins.

ASI Logo v1 CMYK
 
Reykjavík 26. janúar 2023
 
Ályktun miðstjórnar ASÍ um miðlunartillögu Ríkissáttasemjara
Miðstjórn ASÍ lýsir því yfir að traust á embætti ríkissáttasemjara hefur skaðast með því að leggja fram ótímabæra miðlunartillögu í kjaradeilu Eflingar og SA.

 krónur

18.jan.2203.

ATH. Félagsmannasjóður.

Þeir sem hafa verið að vinna hjá sveitarfélögunum árið 2022 og hafa fengið greitt í félagmannasjóðinn, eiga inneign hjá Samstöðu, sem verður greitt út 1.febrúar n.k.

Til að svo verði, þá þurfa þeir sem ekki hafa fengið greitt út úr sjóðnum áður, eða halda að við séum ekki með bankaupplýsingar sínar, þeir eru beðnir að senda okkur upplýsingar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., ásamt kennitölu, það er best að gera það sem fyrst.