30. MAÍ 2023

SGS vísar kjaradeilu við ríkið til ríkissáttasemjara

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) telur einsýnt að ekki verði komist lengra í viðræðum við samninganefnd ríkisins vegna endurnýjunar kjarasamnings SGS og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem rann út 31. mars 2023. Samningsaðilar hafa á undanförnum vikum átt fjölmarga fundi þar sem SGS hefur komið kröfum sínum málefnalega á framfæri við samninganefnd ríkisins, en án árangurs.

Uppfært 2.júní

Bústaðir á lausu:

Illugastaðir, 2.júní – 9.júní

Einarstaðir, 9.júní – 16.júní

Munaðarnes, 9.júní - 16.júní 

Illugastaðir, 18.ágúst 25.ágúst

Illugastaðir,  25.ágúst – 1.sept.

Skrifstofan er lokuð í dag, mánudaginn 22.maí
Hægt að hafa samband í síma 8613894