júní 21, 2023
Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 15. júní síðastliðinn.
30. MAÍ 2023
SGS vísar kjaradeilu við ríkið til ríkissáttasemjara
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) telur einsýnt að ekki verði komist lengra í viðræðum við samninganefnd ríkisins vegna endurnýjunar kjarasamnings SGS og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem rann út 31. mars 2023. Samningsaðilar hafa á undanförnum vikum átt fjölmarga fundi þar sem SGS hefur komið kröfum sínum málefnalega á framfæri við samninganefnd ríkisins, en án árangurs.
Bústaðir á lausu:
Illugastaðir, 2.júní – 9.júní
Einarstaðir, 9.júní – 16.júní
Munaðarnes, 9.júní - 16.júní
Illugastaðir, 18.ágúst 25.ágúst
Illugastaðir, 25.ágúst – 1.sept.