Kjör í stjórnir og nefndir Samstöðu, 2019
Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum þann 21. febrúar síðastliðinn, tillögu uppstillingarnefndar að framboði til stjórnarkjörs í félaginu í þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins.
Lesa meira ...