NÝR KJARASAMNINGUR Á ALMENNUM VINNUMARKAÐI
Rafræn atkvæðagreiðsla stendur yfir
Hafin er sameiginleg rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins fyrir störf á almennum vinnumarkaði sem undirritaður var hinn 3. apríl 2019.
Lesa meira ...