Aðalfundur Stéttarfélagins Samstöðu, 2019
verður haldinn mánudaginn 29.apríl kl.18:00
í sal Samstöðu Þverbraut 1 á Blönduósi.
ATH. Fundurinn verður ekki á miðvikudag
eins og er auglýst í Samstöðu-blaðinu.
Lesa meira ...
NÝR KJARASAMNINGUR Á ALMENNUM VINNUMARKAÐI
Rafræn atkvæðagreiðsla stendur yfir
Hafin er sameiginleg rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins fyrir störf á almennum vinnumarkaði sem undirritaður var hinn 3. apríl 2019.
Lesa meira ...
Samningar undirritaðir.
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði.
Lesa meira ...