Arnar Hu 1 

Aðalfundur.

Aðalfundur sjómannadeildar Stéttarfélags Samstöðu

verður haldinn í Bjarmanesi á Skagaströnd,

fimmtudaginn 28.desember 2023, kl. 13:00.

 Farskolinn

Námskeið í konfektgerð vikuna 13. – 17. nóvember.

Farið verður í nokkra grunnþætti konfektgerðar,
eins og gerð fyllinga, steypingu í konfektform
og temprun á súkkulaði.

Þú býrð til þína eigin mola og
tekur þá að sjáfsögðu með sér heim.

Allt hráefni er innifalið í námskeiðsgjaldi.

 Farskolinn

Afmæliskaffi.

Farskólinn verður á ferðinni vikuna 13. til 17. nóvember og við viljum hitta sem flesta. Upprifjun á námskeiðinu Tölvulæsi fyrir 60+. Afmæliskaffi og spjall um fræðsludagskrá vetrarins ásamt þjónustu Farskólans.

Sjá dagskrá á hverjum stað: