8. mars 2024 

Kjarasamningar

26.febrúar

Umsóknir um orlofshús 2024  
                  
Nú er komið að sumarumsóknum orlofshúsa 2024 og geta félagsmenn okkar sótt um vikudvöl á eftirfarandi stöðum: Illugastöðum, Einarsstöðum, Ölfusborgum, Jötnagarðsás við Munaðarnes og Reynivelli hjá Reykholti.

12.febrúar

Hlekkur: 

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning sjómanna sem undirritaður var 6. febrúar 2024

Kosning um kjarasamninginn milli SSÍ og SFS sem undirritaður var 6. febrúar sl. hefst kl. 12:00 mánudaginn 12. febrúar og henni lýkur föstudaginn 16. febrúar kl. 15:00.

Athugið að hver einstaklingur getur aðeins kosið einu sinni. Því er mikilvægt að sjómenn kynni sér samninginn vel áður en kosið er.