Góðar atvinnuleysistryggingar koma í veg fyrir skuldavanda til framtíðar og stytta í kreppunni. Við skorum á stjórnvöld að hækka þak tekjutengdra atvinnuleysisbóta og hækka grunnbætur þegar í stað.
Lesa meira ...
Aðalfundur Stéttarfélagins Samstöðu, 2020
verður haldinn fimmtudaginn 28.maí kl.18:00
Þverbraut 1 ( jarðhæð ) á Blönduósi.
Lesa meira ...
Frír aðgangur að námskeiðum
Allt sem hugurinn girnist, bæði starfsmiðuð námskeið og almenn námskeið, árs áskrift eða stök námskeið. Endilega skoðaðu framboðið og sjáðu hvort eitthvað hittir í mark hjá þér!
Lesa meira ...