
9. MARS 2021
Greiðslur úr Félagsmannasjóði SGS
Félagsmenn aðildarfélaga SGS sem starfa hjá sveitarfélögum fá í samræmi við síðustu kjarasamninga greitt 1,5% af launum sínum í Félagsmannasjóð SGS.
	
			
			 
			Lesa meira ...		
	
			 
			
			
	
					
			
7.mars 2021.

Umsóknir um orlofshús 2021        
Nú, er komið að sumarúthlutun 2021 
og geta félagsmenn okkar sótt um vikudvöl á eftirfarandi stöðum: Illugastöðum, Einarsstöðum, Ölfusborgum 
og Jötnagarðsás við Munaðarnes. 
	
			
			 
			Lesa meira ...