Laun ríkisstarfsmanna sem eru félagsmenn hjá Stéttarfélaginu Samstöðu hækka afturvirkt um 1,8%

Ríkisstarfsmenn sem eru í aðildarfélögum ASÍ, þ.e. félagsmenn RSÍ, Samiðnar, VM, SGS og félaganna í Flóabandalaginu fá nú í fyrsta sinn svokallaða launaskriðstryggingu sem gefur að meðaltali 1,8% hækkun á laun afturvirkt frá 1. janúar 2017.

NÝ VEFSÍÐA

WorkNý vefsíða um sjálfboðaliðastarfssemi hefur litið dagsins ljós undir slóðinni www.volunteering.is.

Starfsmennt - LVÍ.


Hækkun á styrkjum í starfsmenntasjóðum verslunarmanna

Á stjórnarfundi Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks í september var samþykkt hækkun á styrkjum til félagsmanna sem tekur gildi næstkomandi áramót.