1. Picture1
    1. JANÚAR 2020

    Starfsgreinasamband Íslands og sveitarfélögin skrifa undir kjarasamning

    Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði í dag undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2020 til 30. september 2023.

    Helstu atriði samningsins eru sem hér segir:

samstada logo
frá aðfangadegi og opnar aftur
fimmtudaginn 2.janúar.
Arnar Hu 1
Aðalfundur.
Aðalfundur sjómannadeildar Stéttarfélags Samstöðu
verður haldinn á Blönduósi, í Samstöðusalnum, Þverbraut 1 
föstudaginn 27.desember 2019, kl. 10:00.
Almenn aðalfundarstörf.
Samningar – staðan.
Önnur mál
Sjómenn mætið vel á fundinn.
Stjórn sjómannadeildar Samstöðu.