persons
Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum þann 20. febrúar síðastliðinn, tillögu uppstillingarnefndar, að framboði til stjórnarkjörs í félaginu í þau embætti sem kjósa á um í ár, samkvæmt lögum félagsins.
 
Skila skal framboðum til stjórnarkjörs í Stéttarfélaginu Samstöðu árið 2020, ásamt meðmælum að minnsta kosti 30 fullgildra félagsmanna, á skrifstofu Stéttafélagsins Samstöðu, Þverbraut 1, 540 Blönduósi, merkt Kjörstjórn, fyrir kl. 16.00 þann 10.mars 2020.

personsKjör í stjórnir og nefndir Samstöðu
 
Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum þann 20. febrúar síðastliðinn, tillögu uppstillingarnefndar, að framboði til stjórnarkjörs í félaginu í þau embætti sem kjósa á um í ár, samkvæmt lögum félagsins.

Skila skal framboðum til stjórnarkjörs í Stéttarfélaginu Samstöðu árið 2020, ásamt meðmælum að minnsta kosti 30 fullgildra félagsmanna, á skrifstofu Stéttafélagsins Samstöðu, Þverbraut 1, 540 Blönduósi, merkt Kjörstjórn, fyrir kl. 16.00 þann 10.mars 2020.

 sgs.m            SÍS

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS

og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Atkvæðagreiðslan er rafræn og hefst mánudaginn 3.febrúar kl. 12:00

og líkur á sunnudag 9.febrúar kl. 12:00

Til að kjósa, þá farið þið inn á heimasíðu sgs.is og þar getið þið kosið um samninginn.