Samstaða býður sínum félagsmönnum uppá að kaupa gjafabréf á Fosshótelum, verð hvers miða er 12.000 kr. og gildir á 17 hótelum.
Gjafabréfið gildir í 4 ár og er gisting í eins eða tveggja manna standard herbergi, eina nótt, með morgunverði.
Gildir yfir vetur okt til/með apríl. 
Aukagjald er í maí og sept : 5.000 kr, og Í júní, júlí og ágúst: 10.000 kr.

Reykjavík
Grand Hótel Reykjavík bokanir@grand.is
Hótel Reykjavík Centrum reservations@hotelcentrum.is
Fosshótel Reykjavík res.reykjavik@fosshotel.is
Fosshótel Rauðará raudara@fosshotel.is
Fosshótel Barón baron@fosshotel.is
Fosshótel Lind lind@fosshotel.is

Landsbyggðin
Fosshótel Reykholt reykholt@fosshotel.is
Fosshótel Hellnar hellnar@fosshotel.is
Fosshótel Stykkishólmur stykkisholmur@fosshotel.is
Fosshótel Vestfirðir vestfirdir@fosshotel.is
Fosshótel Húsavík husavik@fosshotel.is
Fosshótel Mývatn myvatn@fosshotel.is
Fosshótel Austfirðir austfirdir@fosshotel.is
Fosshótel Vatnajökull vatnajokull@fosshotel.is
Fosshótel Glacier Lagoon glacier@fosshotel.is
Fosshótel Núpar nupar@fosshotel.is
Fosshótel Hekla hekla@fosshotel.is

Ath. Á Fosshótel Reykjavík, Fosshótel Jökulárlóni, Hótel Reykjavík Centrum og Grand Hótel í Reykjavík
þarf gestur að greiða 5.000 kr. aukalega fyrir hverja nótt við innritun.

Við pöntun verður að koma fram að greitt verði með gjafabréfi.
Upplýsingarnar um hótelin má finna á www.islandshotel.is

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Samstöðu.
Símar: 453 4932 og 452 4634
Netfang: samstada@samstada.is

 

Útilegukortið 2023:  15.000 kr.
Veiðikortið 2023:  5.000 kr.