Rafræn atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninga

Kosið er um nýja kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins.

 

Kosningar eru rafrænar og hefst hjá LÍV 11.apríl kl. 9:00 og líkur 15.apríl kl. 12:00 og hjá SGS hefst hún 12.apríl kl. 13:00 og líkur 23.apríl kl. 16:00.
Kosningarhnappar verða á heimasíðu Samstöðu og á vef LÍV og SGS. 
Nánari kynning á samningum er á landssamband.is fyrir verslunarmenn og sgs.is fyrir Starfsgreinasambandið (almennir- og þjónustusamningar).

persons

Fjarnámskeið NTV sem haldin verða í samstarfi við starfsmenntasjóðina Landsmennt, Sveitamennt, Sjómennt og Ríkismennt hefjast í febrúarmánuði.

Frekari upplýsingar um námskeiðin og upphafsdagsetningar má finna á eftirfarandi slóð: http://www.ntv.is/is/um-ntv/yfirlit-flokka/view/stettarfelags-namskeid
Námskeið dagsetningar Vikur
Bókhald Grunnur   12.febrúar til 21.apríl (8 vikur)
Digital Marketing 19.febrúar til 26.mars (7 vikur)
Frá hugmynd að eigin rekstri
(Gerð viðskiptaáætlunar) 19.febrúar til 26.mars (5 vikur)
App og vefhönnun 17.febrúar til 17.mars (6 vikur)
Vefsíðugerð í WordPress 19.febrúar til 19.mars (4 vikur)
Skrifstofu og tölvufærni 12.febrúar til 26.mars (6 vikur) 
 
Opnað hefur verið fyrir skráningar á námskeiðin á slóðinni: http://www.ntv.is/is/namskeid/nam-i-bodi-stettarfelags