persons

FJARNÁMSÚRRÆÐI NTV-skólans.

Námskeið sem NTV-skólinn í samstarfi við starfsmenntasjóði Lands-Sveitar-Ríkis og Sjómennt munu bjóða félagsmönnum Stéttarfélagsins Samstöðu uppá sex námskeið í nóvember og desember, þeim að kostnaðarlausu.

Nánari lýsingu á námskeiðum má finna hér með því að smella á slóðirnar hér fyrir neðan, en hafa skal í huga að fjarnámskeiðin eru yfirleitt aðeins einfaldari en staðarnámskeiðin sem lýsingarnar eiga við.

21

Starfsmaður 21. aldarinnar!

„Starfsmaður 21. aldarinnar!“ er hagnýtt námskeið fyrir alla þá sem þurfa og vilja styrkja sig í tækni.
Námskeiðið miðast við að nálgast tæknina og útskýra helstu tæknihugtök á „mannamáli“ með það að markmiði að efla sjálfstraust gagnvart tækni. Námskeiðið er hugsað sem fyrsta skrefið inn í tækniheiminn.

Picture1

Næsta skref.

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur sett nýja útgáfu af vefnum Næsta Skref,

sem er upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf.

Frábær vefur til að skoða.   https://naestaskref.is/