Stapi

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður

haldinn í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri

miðvikudaginn 9. maí kl. 14:00

 

Athygli skal vakin á að allir sjóðfélagar eiga rétt til setu

á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti.

DAGSKRÁ FUNDARINS:

  1. 1. Venjuleg ársfundarstörf
  2. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins
  3. 3. Önnur mál, löglega upp borin

Tillögur til ályktunar sem taka á fyrir á ársfundi, þurfa að berast stjórn

sjóðsins eigi síðar en viku fyrir ársfund.

Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins liggja frammi á skrifstofu

sjóðsins og eru birtar á heimasíðu hans www.stapi.is.

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs